Ég var að taka saman nokkrar gagnlegar síður um lágkolvetna mataræði. Ákvað að miða ekki eingöngu við Carb night, því í grunninn er þetta svo svipað. Carb night bara strangara.

Ditch the carbs er síða með allskonar fróðleik og uppskriftum – og mjög góðri uppskriftaleit

Diet doctor er líka með fróðleik og uppskriftir

Hér er ágæt grein um lágkolvetna mataræði

Hjartalíf hefur birt lágkolvetna matseðil fyrir heila viku og þar er ýmis annar fróðleikur

Advertisements