Það er mjög einfalt að gera gott sykurlaust rauðkál.

1 haus rauðkál, skorinn smátt og steiktur upp úr smjöri til að mýkja það.

Skellt í pott og edik helt yfir, látið malla. Bætt við sukrin eða annarri sætu eftir smekk og salt og pipar ef til vill.

Rauðkálið mitt geymdist amk viku í ísskáp – mögulega hefði það geymst mun lengur ef það hefði ekki verið svona gott á bragðið 😉

Advertisements