Þessi dagur var mjög ótýpískur – svakalega mikið að gera og lítill tími til að borða – fyrir utan að ég tók skyndiákvörðun sem gerði það að verkum að ég hafði engan tíma til að elda kvöldmat…en þetta sýnir kannski vel að maður getur alveg lifað hröðu lífi án þess að það sé mikið vesen með matinn, og gæti gagnast í útilegum t.d 🙂

10:30
Chiagrautur í möndlumjólk með mct olíu og waldenfarsm karamellusósu

14:30
Fathead pizzasneið

17:30
Ostastangir og 3 mct hylki

19:00
1 pakki hangiálegg

23:00
Frómas (uppskrift hér undir eftirréttir)

Advertisements