6 egg
160g brætt smjör
120g rjómaostur
60g ósætt dökkt kakó
1 tsk lyftiduft
2 tsk vanilludropar

Allt sett saman í skál og hrært þar til orðið vel blandað. Bakað í eldföstu móti (ca 20cm) á 180°c í 20-25 mín eða þar til hún er orðin bökuð í miðju.

Kakan lyftir sér vel en fellur svo þegar hún kemur úr ofninum – og á að gera það samkvæmt uppskrift – svo ekki láta ykkur bregða.

Hér eru næringarupplýsingar fyrir 1 sneið – miðað við að kakan sé skorin í 12 jafna bita:

Calories: 178
Fat: 17g
Carbohydrates: 3.5g
Sugar: 0.7g
Fibre: 2g
Protein: 4.5g

Ég hrærði svo 1 skeið af nectar súkkulaðipróteini út í smá vatn og notaði sem sósu 🙂

Advertisements